EGG

Postulín, viður, bönd, pappír og gúmmí

Eggið er upphaf alls, dularfullt og dýrmætt, hið fullkomna form. Samband æðarfugls og manns er í senn vinátta og samstarf. Annar ver hinn og fær hlýju að launum, léttasta gullið.