EGG
Postulín, viður, bönd, pappír og gúmmí
Eggið er upphaf alls, dularfullt og dýrmætt, hið fullkomna form. Samband æðarfugls og manns er í senn vinátta og samstarf. Annar ver hinn og fær hlýju að launum, léttasta gullið.
Postulín, viður, bönd, pappír og gúmmí
Eggið er upphaf alls, dularfullt og dýrmætt, hið fullkomna form. Samband æðarfugls og manns er í senn vinátta og samstarf. Annar ver hinn og fær hlýju að launum, léttasta gullið.