Aska stríðs

Land mitt hefur nú verið í stríði við Rússland í marga mánuði. Þessa mánuði hefur fjölskylda mín upplifað margt – sprengingar, eldflaugaárásir, flutninga, stanslausar loftárásir, áhyggjur af ættingjum og vinum.

Á sama tíma býr bróðir minn með fjölskyldu sinni í Moskvu í Rússlandi og þau búa við allt annan veruleika. Hann trúir okkur sem búum í Úkraínu, mér og foreldrum okkar, ekki. Hann og börnin hans horfa á sjónvarpið og trúa á annan sannleika. Það er mjög ógnvænlegt að með hjálp fjölmiðla geti valdhafar hagrætt vitund fólks og stillt bróður á móti bróður. Ég vil ekki að börnin hans fari til Úkraínu að berjast þegar þau fullorðnast. Það eina sem ég vil gera með list minni er að draga athygli fólks að þeim eilífu gildum sem eru þess virði að berjast fyrir – frið, lýðræði, frelsi, lífi, ást...

Listaverk

Krigens aske

Mit land har nu været i krig med Rusland i mange måneder. I løbet af disse måneder har min familie og jeg oplevet meget – bombninger, raketeksplosioner, flytning, konstante luftangreb, bekymringer om slægtninge og venner.

Samtidig bor min bror hos slægtninge i Moskva, Rusland, og de har en helt anden virkelighed. Han tror ikke på mig og mine forældre fra Ukraine. Han og hans børn ser tv og tror på en anden sandhed. Det er meget skræmmende, at magthavere ved hjælp af medier kan manipulere folks bevidsthed og sætte bror mod bror. Jeg ønsker ikke, at hans børn tager til Ukraine for at kæmpe igen, når de bliver store. Det eneste, jeg vil og kan gennem min kunst, er at henlede folks opmærksomhed på de evige værdier, der er værd at kæmpe for – fred, demokrati, frihed, liv, kærlighed...