Yuliia Sapiga er starfandi sýningarstjóri í Norræna húsinu í Reykjavík eftir að hún flúði stríðið í Úkraínu í júlí 2022. Hún kemur til Norræna hússins í gegnum verkefnið Artists at Risk (AR).

Yuliia er sjálfstætt starfandi sýningarstjóri sem vinnur fyrst og fremst með borgarrými, listina sem félagslega tilraun og fyrir eigið verkefni FOL`GA, götugallerí, sem hefur aðsetur í Lviv, Úkraínu.

Yuliia — Instagram


Yuliia er nu 'curator in residence' i Nordens Hus i Reykjavík efter at være flygtet fra Ukraine i juli 2022. Hon kommer til Nordens Hus gennem programmet Artists at Risk (AR). Yuliia er en ung kurator, der primært arbejder med byrum, kunst som socialt eksperiment og med sit eget projekt FOL`GA, et gadegalleri med base i Lviv, Ukraine.

Yuliia — Instagram