As You Lay on Our Breast the World Turns Soft Forever

Æðardúnn, eggjaskurn, mannshár, staðbundnar efnisagnir

Stundum getur verið gagnlegt að fá vinsamlega áminningu: Við erum ekki aðgreind, líkamar okkar eru dýralíkamar. Heimurinn byrjar ekki þar sem hugur okkar endar, hugur okkar er í heiminum. Líkamar okkar eru fjöldi lífvera sem koma og fara, vinna saman, vaxa og deyja.

Kvendseth notar hár sitt og nánustu fjölskyldumeðlima sem efni hliðstætt við æðardún. Þannig beinir hann sjónum okkar annars vegar að sambandi milli bóndans og fuglsins og hins vegar milli foreldris og barns.