Æðarvarpið á Rifi
Strigaefni, ull, æðardúnn, silkiþráður, æðardúnsæng og koddi
Samband bóndans og æðarfuglsins er rannsakað sjónrænt í formi útsaumaðra rúmfata. Áhersla er lögð á fjölbreyttar tilraunir bóndans til að halda í burtu vargi sem tryggir friðsælan svefn kollu og unga.