Varplönd

Ljósmyndir á pappír

Fimm og sex ára börn úr Landakotsskóla settu sig í spor æðarbænda og undirbjuggu komu fuglsins að vori. Æðarfuglinn getur illa varið sig og að honum steðjar hætta frá vargi úr láði og legi. Til að verjast frá landi var ákveðið að setja niður staura og girða. Þar var mikilvægt að sýna þolinmæði í verklagi því annars gat staurinn farið að hallast of mikið eða falla um koll. Á Íslandi eru veður válynd auk þess sem aðstæður eru gjarnan þannig að ekki er hægt að hlaupa út í búð til að kaupa nýtt ef eitthvað lætur undan, brotnar eða eyðileggst. Því skiptir máli að vera útsjónarsamur og skoða vel hvaða efni er nýtanlegt á svæðinu. Fuglahræður eru gjarnan klæddar í gamlar flíkur og þeir bændur sem höfðu litla trú á sér sem skraddarar urðu blessunarlega glaðir yfir hve fingurnir eru snjallir þegar þeim er treyst fyrir skærum. Litablanda á pappír varð efniviður í haf, á eða vatn sem breiddi svo úr sér á varplandinu enda órofa og lífsnauðsynlegur hluti af því.

5 ára bekkur, vor 2020

Auður Ingibjörg Pálmadóttir
Bjartur Freymarsson
Breki Pétur Brynjarsson
Eva Sóley Jónasdóttir
Gunnar Marinó Pálmarsson
Iðunn Egilsdóttir
Natalía Ragnarsdóttir
Ragnar Ingi Indíönuson
Sonja Björt Ylfu Hjálmarsdóttir
Anna Guðný Aradóttir
Jakob Bjarni Sverrisson
Lára Borg
Nói Hrafn Sólar Arngrímsson
Oddný María Helgadóttir
Ótta Thorberg Sigurjónsdóttir
Rut Thors
Sigrún Erla Runólfsdóttir
Tristan Gjúki Guttesen

6 ára bekkur, vor 2020

Ari Elínarson Pausz
Ásta Melrós Björnsdóttir
Aþena Ósk Sverrisdóttir
Björk Elísabet Markúsdóttir
Björn Ásmundsson
Hera Helgudóttir
Hilmir Steinn Örvarsson
Hrafnhildur Skugga Sætran
Ægir Arnarsson
Emilie Guz
Margrét Andradóttir
María Diljá Magnúsdóttir
Mirra Ruebner Kjartansdóttir
Ragnheiður Hafstein
Róbert Grímsson
Rúna Karlotta Davidsdóttir
Sindri Tapio K Haraldsson

Ú

Hljóðverk (1:45)