Og hver leyfði þér að lifa fallega?

Og hver leyfði þér að lifa fallega? Ljósmynd með slíka lýsingu skrifaða með spreybrúsa, eins og á húsvegg í Bucha, dreifðist á samfélagsmiðlum á fyrstu vikum allsherjar innrásar Rússneska hersins í Úkraínu. Svo kom í ljós að myndin hafði komið frá Rússlandi og átti sér lengri sögu til ársins 2016. Þrátt fyrir þessar upplýsingar hefur setningin sjálf orðið lýsandi fyrir villimannslega töku svæðis, rán og eyðileggingu. Í þessari setningu er öfund fléttuð við hatur og reiði. Öfund þeirra sem vilja ekki og geta ekki breytt lífi sínu til hins betra gagnvart þeim sem vilja það og geta.

Með þessari setningu, sem er einskonar stefnuyfirlýsing sem er táknræn fyrir klofningu hugarfars og heimssýnar, sprengja Rússland og íbúar þess friðsamlegar borgir, drepa saklaust fólk, eyðileggja dýrmæta innviði og stela öllu steini léttara.


Og hvem gav dig lov til at leve smukt?

Og hvem gav dig lov til at leve smukt? Et billede med et sådant udtryk skrevet med en spraydåse, som på væggen i et hus i Bucha, spredte sig på sociale medier i de første uger af den russiske hærs fuldskala invasion af Ukraine. Så viste det sig senere, at billedet kom fra Rusland og havde en længere historie tilbage til 2016. På trods af disse oplysninger er sætningen i sig selv blevet et bevinget udtryk, der beskriver den barbariske beslaglæggelse af territorium, plyndring og ødelæggelse. I dette udtryk er misundelse sammenflettet med had og vrede. Misundelse fra dem, der ikke vil eller ikke kan ændre deres liv til det bedre for dem, der vil og kan.

Med denne sætning, som er en slags manifest, der symboliserer splittelsen af ​​mentaliteter og verdensbilleder, bomber Rusland og dets borgere fredelige byer, dræber uskyldige mennesker, ødelægger værdifuld infrastruktur og plyndrer alt, der kan røves.